Handbækur

Start hópurinn hefur útbúið leiðbeiningar um skráningu rekstrartruflana. Skráning byggir þar að auki á kröfum Nordel um skráningu truflana í flutningskerfi raforku sem eiga við einingar á hærri spennu en 100 kV.

pdf iconLeiðbeiningar um skýrslugerð við rekstrartruflanir útg. 5.0 apríl 2006

pdf iconLeiðbeiningar um skýrslugerð við rekstrartruflanir útg. 4.5 apríl 2005

pdf icon Leiðbeiningar um skýrslugerð við rekstrartruflanir útg. 4.0 september 2002

pdf icon Nordel leiðbeiningar frá 2002


Eyðublöð

Við skráningu rekstrartruflana eru notuð eyðublöð sem START hópurinn hefur útbúið. Eyðublað A er fyrir raforkuver, blað B fyrir flutnings- og aðveitukerfið niður í 1000V og blað C fyrir dreifikerfið undir 1000V. Þar að auki eru eyðublöð til að skrá skerðingu afhendingar, skerta framleiðslu vera og vinnslu í varastöð við truflun.
Í byrjun árs 2024 tóku í gildi nýjar skráningarreglur og uppfærð skráningareyðublöð.

 
 
 
 

Merki