Starfshópur um rekstrartruflanir er samstarfsvettvangur HS Veitna, Landsnets, Norðurorku, Orkubús Vestfjarða, Orkustofnunar, Veitna ohf og RARIK um skráningu upplýsinga um rekstrartruflanir í raforkukerfinu og úrvinnslu þeirra.
 
Hópurinn hefur hefur samræmt skráningar rekstrartruflana í raforkukerfinu frá árinu 1990.  Árlega er tekið saman skýrsla um afhendingaröryggi raforku það er stuðlar um gæði raforku og einnig skýrsla um kostnað vegna raforkuskorts.

 
 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Lokaðar síður
 
  • 3
  • 4
  • 2
  • 1

Merki