Starfshópur um rekstrartruflanir er samstarfsvettvangur HS Veitna, Landsnets, Norðurorku, Orkubús Vestfjarða, Orkustofnunar, Veitna ohf og RARIK um skráningu upplýsinga um rekstrartruflanir í raforkukerfinu og úrvinnslu þeirra.
Hópurinn hefur hefur samræmt skráningar rekstrartruflana í raforkukerfinu frá árinu 1990. Árlega er tekið saman skýrsla um afhendingaröryggi raforku það er stuðlar um gæði raforku og einnig skýrsla um kostnað vegna raforkuskorts.