Starfshópur um rekstrartruflanir er samstarfsvettvangur HS Veitna, Landsnets, Norðurorku, Orkubús Vestfjarða, Orkustofnunar, Veitna ohf, RARIK og Rafveitu Reyðarfjarðar um skráningu upplýsinga um rekstrartruflanir í raforkukerfinu og úrvinnslu þeirra.
 
Hópurinn hefur útbúið kerfi til skráningar rekstrartruflana í raforkukerfinu sem veiturnar í hópnum hafa notað frá árinu 1990. Hópurinn hefur einnig unnið nokkrar athuganir á kostnaði vegna raforkuskorts.
 
 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Lokaðar síður
 
  • 3
  • 4
  • 2
  • 1

Merki