Starfshópur um rekstrartruflanir er samstarfsvettvangur HS Veitna, Landsnets, Norðurorku, Orkubús Vestfjarða, Orkustofnunar, RARIK og Veitna um skráningu upplýsinga um rekstrartruflanir í raforkukerfinu og úrvinnslu þeirra.
Hópurinn hefur útbúið kerfi til skráningar rekstrartruflana í raforkukerfinu sem veiturnar í hópnum hafa notað frá árinu 1990. Hópurinn hefur einnig unnið nokkrar athuganir á kostnaði vegna raforkuskorts.
START HÓPURINN
HS Veitur: | Egill Sigmundsson |
Landsnet: | Ragnar Sterfánsson, formaður |
Norðurorka: | Gunnar Haukur Gunnarsson |
Orkustofnun: | Rán Jónsdóttir |
Orkubú Vestfjarða: | Ragnar Emilsson |
Veitur: | Benedikt Einarsson |
RARIK: | Kjartan Rolf Árnason |
Starfsmaður hópsins: |
Ingvar Júlíus Baldursson, EFLA verkfræðistofa |