Kostnaður vegna raforkuskorts. Tölur til notkunar árin 2014 og 2015.
- Details
- Þriðjudagur, Janúar 13 2015 10:42
Í skýrslunni „Kostnaður vegna raforkuskorts. Tölur til notkunar árin 2014 og 2015.“ eru uppfærðar tölur um kostnað vegna rafmagnsleysi miðað við árið 2012 og þá byggt á gögnum um vinnsluvirði atvinnugreina það ár og tölum um raforkunotkun.