Skýrslan „Stuðlar um afhendingu raforku. Árin 2005-2014“  er komin út, en þar eru birtar stuðlar um afhendingu raforku til notkunar hér á landi auk þess sem gildi fyrir þessa stuðla síðustu tíu ár eru reiknuð fyrir Landsnet og stærstu dreifiveitur landsins.  

Sjá nánar skýrslu.

Merki